BÍLAVERKSTÆÐI
NORÐURLANDS

Er eitt fullkomnasta þjónustuverkstæði Norðurlands fyrir fólksbíla og jeppa. BN er vel búið tækjum og starfsfólki sem hlotið hefur staðlaða starfsþjálfun

VERKSTÆÐI

Þegar bíll er skráður inn á þjónustuverkstæði BN til almennrar viðgerðar er hann að auki tekin í ítarlega ástandsskoðun sem auðveldar viðskiptavinum að gera áætlanir um fyrirbyggjandi viðhald. Þetta getur sparað viðskiptavinum óvænt kostnaðarsöm útgjöld.

Ábyrgðartími bifreiða er mismunandi og hvetjum við þig til að kynna þér ábyrgðarskilmála framleiðanda og koma reglulega með bílinn í skoðun í samræmi við ráðleggingar framleiðanda til að viðhalda ábyrgð. Nánari upplýsingar um ábyrgðarskilmála er að finna í þjónustubók bílsins.

Hjá BN starfa sérhæfðir starfsmenn með víðtæka reynslu og þekkingu á sviði vara- og aukahluta sem tryggja þér ávallt áreiðanlega og persónulega þjónustu.

Við hvetjum þig til að koma með bílinn þinn reglulega í viðhaldsskoðun til okkar, þannig þjónar hann þér best.

 

 

VARAHLUTIR

Það er mikilvægt að nota viðurkennda varahluti frá

framleiðanda bílsins til viðhalds og viðgerða á þínum bíl.

Varahlutir frá framleiðanda bílsins eru hannaðir og smíðaðir

eftir sömu kröfum um gæði og endinum líkt og bíllinn þinn

og tryggja þér hámarks öryggi.

 

Varahlutaverslun er opin alla virka daga frá 
8:00 – 17:00

NEYÐAR
ÞJÓNUSTA

Neyðarþjónusta utan opnunartíma 

842-0011

 

Draupnisgata 6
603 Akureyri

Opnunartími 
MÁN. – FÖS. KL 8:00 – 17:00